fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Frakkland aðeins of stór biti fyrir Marokkó – Úrslitaleikurinn klár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 0 Marokkó
1-0 Theo Hernandez(‘5)
2-0 Randal Kolo Muani(’79)

Ævintýri Marokkó á HM í Katar er nú á enda en liðið spilaði við ríkjandi heimsmeistara í Frökkum.

Frakkar voru fyrir leik taldir mun sigurstranglegri og stóðu fyrir sínu í kvöld með 2-0 sigri.

Marokkó var þó mun meira með boltann í leiknum eða 62 prósent og átti 13 marktilraunir en mistókst að skora.

Þeir Randal Kolo Muani og Theo Hernandez gerðu mörk Frakka sem spila við Argentínu í úrslitaleiknum.

Marokkó er ekki búið að kveðja enn og mun spila við Króatíu í leik um þriðja sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu