fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Frakkland aðeins of stór biti fyrir Marokkó – Úrslitaleikurinn klár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 0 Marokkó
1-0 Theo Hernandez(‘5)
2-0 Randal Kolo Muani(’79)

Ævintýri Marokkó á HM í Katar er nú á enda en liðið spilaði við ríkjandi heimsmeistara í Frökkum.

Frakkar voru fyrir leik taldir mun sigurstranglegri og stóðu fyrir sínu í kvöld með 2-0 sigri.

Marokkó var þó mun meira með boltann í leiknum eða 62 prósent og átti 13 marktilraunir en mistókst að skora.

Þeir Randal Kolo Muani og Theo Hernandez gerðu mörk Frakka sem spila við Argentínu í úrslitaleiknum.

Marokkó er ekki búið að kveðja enn og mun spila við Króatíu í leik um þriðja sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref