fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Frakkarnir voru ekki lengi að refsa Marokkó – Sjáðu markið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 19:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það búast allir við sigri Frakklands í kvöld er liðið spilar við Marokkó í undanúrslitum HM í Katar.

Marokkó hefur komið öllum á óvart á mótinu og hefur slegið út bæði Spán og Portúgl hingað til.

Frakkarnir eru þó með eitt allra besta landslið heims ef ekki það besta og ættu með öllu að fara í úrslitaleikinn.

Frakkland komst yfir strax á sjöttu mínútu í kvöld er Theo Hernandez kom boltanum í netið.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea