fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Sjáðu magnaðan Messi í kvöld – Stórkostlegur sprettur sem endaði með marki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína er komið í úrslitaleik HM í Katar eftir leik við Króatíu í undanúrslitunum í kvöld.

Um var að ræða fyrri undanúrslitaleikinn en á morgun spilar Frakkland við Marokkó í hinum.

Lionel Messi er á góðri leið með að vinna sitt fyrsta HM og hann er svo sannarlega að eiga gott mót með Argentínu.

Messi bæði skoraði og lagði upp í kvöld er Argentína vann sannfærandi 3-0 sigur á þeim króatísku.

Julian Alvarez skoraði tvennu fyrir Argentínu í kvöld en annað mark hans var eftir frábæran undirbúning Messi.

Hér má sjá það mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur