fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ronaldo vonar að Messi vinni HM en kvartaði einnig – ,,Þeir spila ekki frábæran fótbolta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 19:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldo yrði ánægður ef Lionel Messi vinnur HM með Argentínu í fyrsta sinn.

Messi er af mörgum talinn bestu leikmaður sögunnar en á eftir að vinna HM á löngum ferli sínum.

Ronaldo nýtti þó tækifærið og gagnrýndi spilamennsku Argentínu sem spilar nú við Króatíu í undanúrslitum.

,,Ég yrði mjög ánægður ef Messi vinnur HM. Sem Brasilíumaður væri ég ekki ánægður,“ sagði Ronaldo.

,,Fótbolti snýst um að spila til sigurs, það mun enginn afhenda þér neitt frítt. Hann á góða möguleika. Argentína spilar ekki frábæran fótbolta en þeir eru með mikinn vilja og hjálpast að.“

,,Svo ertu með Messi sem er svo hættulegur við vítateiginn. Persónulega yrði ég ánægður fyrir hans hönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift