fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Umdeilt HM í Katar hefur slegið í gegn hjá íslensku þjóðinni

433
Sunnudaginn 11. desember 2022 15:00

Frá völlunum í Katar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður hjá RÚV var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó, ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs og þar var farið yfir víðan völl.

Þar var meðal annars rætt um Heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fer þessa dagana fram í Katar en mótið hefur verið frábær skemmtun.

,,Algjör veisla og frábært mót með geggjuðum leikjum þó svo að ég haldi að það sé búið að slá met með markalausum jafnteflum á einu HM,“ sagði Gunnar.

,,Ég held að markalausa jafntefli Marokkó og Spánar á dögunum hafi verið það áttunda á mótinu, það er þá met. Þetta hefur þrátt fyrir það verið ótrúlega skemmtilegt mót.

Hörður Snævar tók undir það.

,,Frábært mót. Þessi tímasetning á mótinu hefur verið umdeild en það sést að leikmenn, sérstaklega úr ensku úrvalsdeildinni, eru ekki urkumla.

Þeir virðast vera á hápunkti í sínu líkamlega formi og fyrir áhugafólk hér heima á Íslandi er þetta allan daginn betri tímasetning til þess að halda mótið heldur en á sumri til.“

Umræðuna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture