fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Forseti PSG staðfestir áhuga á Rashford – ,,Öll félög munu reyna að fá hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain, hefur staðfest það að félagið muni reyna við Marcus Rashford ef hann verður samningslaus í sumar.

PSG sem og önnur félög mega ræða við Rashford í janúar en hann hefur ekki skrifað undir framlengingu í Manchester.

PSG hefur áður sýnt leikmanninum áhuga en hann verður mikill næsta sumar ef Manchester United tekst ekki að framlengja samninginn.

,,Hann er annar leikmaður sem er magnaður og fáanlegur frítt? Það eru öll félög sem munu reyna að fá hann á frjálsri sölu,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Við erum ekki að fela okkur, við höfum rætt við hann en þá var tímasetningin ekki rétt fyrir báða aðila.“

,,Kannski í sumar, af hverju ekki? Ef hann er laus allra mála þá getum við talað við hann en við gerum það ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok