fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Baðst afsökunar eftir að hafa fengið sparkið á HM – ,,Þykir fyrir því að hafa ekki hjálpað meira“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 21:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique hefur beiðst afsökunar eftir að hann var rekinn úr starfi sem landsliðsþjálfari Spánverja.

Enrique var rekinn um helgina eftir misheppnað HM í Katar en Spánn er úr leik eftir tap gegn Marokkó í vítaspyrnukeppni.

Það eru úrslit sem komu mörgum á óvart en Spánn hóf mótið á því að vinna Kosta Ríka með sjö mörkum gegn engu.

Enrique þykir fyrir því að hafa ekki getað hjálpað sínum leikmönnum meira og virðist taka tapið á sínar herðar.

,,Til leikmannana sem hafa verið framúrskarandi og opnir fyrir mínum hugmyndum. Mér þykir fyrir því að hafa ekki hjálpað meira,“ sagði Enrique

,,Það sama má segja um mína aðstoðarmenn sem lögðu allt í sölurnar til að hjálpa liðinu á hvaða hátt sem er. Það hefur verið sérstakt að vera hluti af þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu