fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Átti Alisson ekki að verja markið gegn Króatíu? – ,,Gerir ótrúleg mistök“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 21:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud Gullit, goðsögn Hollands, hefur sett spurningamerki við Tite, fyrrum landsliðsþjálfara Brasilíu, sem kaus að nota Alisson í marki liðsins á HM frekar en Ederson.

Að mati Gullit þá er Ederson einfaldlega betri markmaður en hann er á mála hjá Englandsmeisturum Manchester City.

Alisson spilar með keppinautum Man City í Liverpool og hefur staðið sig frábærlega íensku úrvalsdeildinni.

Peter Schmeichel, fyrrum markmaður Manchester United, gagnrýndi Alisson fyrr í mánuðinum og tekur Gullit undir ummæli hans.

Brasilía er úr leik á HM eftir tap gegn Króötum í dag en leikurinn fór alla leið í vítakeppni.

,,Vandamál mitt með Alisson er að það koma alltaf augnablik þar sem hann slekkur á sér, sérstaklega þegar hann er með boltann,“ sagði Gullit.

,,Þarna gerir hann mistökin, ótrúleg mistök. Ég er hrifinn af hinum [Ederson], já ég er meira hrifinn af honum. Hann er svo góður með boltann. Tilfinningin er betri með hann í markinu en ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag