fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Fór á kostum og skoraði þrennu fyrir Portúgal – Sex mörk í öruggum sigri á Sviss

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 20:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal 6 – 1 Sviss
1-0 Goncalo Ramos(’17)
2-0 Pepe(’33)
3-0 Goncalo Ramos(’51)
4-0 Raphael Guerreiro(’55)
4-1 Manuel Akanji(’58)
5-1 Goncalo Ramos(’67)
6-1 Rafael Leao(’92)

Portúgalska landsliðið fór á kostum á HM í Katar í kvöld og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum.

Um var að ræða annan leik dagsins á HM en fyrr í dag vann Marokkó lið Spánar í vítaspyrnukeppni.

Hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos stal senunni fyrir Portúgal í kvöld en hann kom inn í liðið fyrir Cristiano Ronaldo.

Ramos gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Portúgal vann öruggan 6-1 sigur og fer í næstu umferð.

Ramos lagði einnig upp eitt mark á Raphael Guerreiro sem átti einnig frábæran leik í vörninni.

Manuel Akanji skoraði eina mark Sviss og lagaði þá stöðuna í 4-1 en sigur Portúgala var aldrei í hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot