fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 17:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland er komið í 8-liða úrslit HM eftir leik við Pólland í kvöld og olli engum vonbrigðum að þessu sinni.

Frakkarnir voru fyrir leik taldir mun sigurstranglegri og kimust í 3-0 áður en þeir pólsku nmáðu að svara.

Kylian Mbappe var magnaður fyrir Frakkland en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt á Olivier Giroud.

Giroud er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands og hefur skorað 52 mörkm í 117 landsleikjum.

Giroud bætti met Thierry Henry og er nú á toppnum en hann er 36 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið