fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda

433
Laugardaginn 3. desember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Myndbandsdómgæslan, VAR, er gjarnan á milli tannana á fólki og það hefur hún verið á Heimsmeistaramótinu í Katar. 

Þetta var tekið fyrir í þættinum. Vítið sem Lionel Messi fékk gegn Póllandi á dögunum var tekið sem dæmi. 

„Það er hægt að dæma víti orðið á allan andskotann ef þú ferð í VAR og finnur snertinguna. Hversu oft hefur maður sér svona gerast og ekkert dæmt. Samkvæmt laganna bókstaf er þetta rétt en ég var ekki sáttur með þetta,“ segir Hörður. 

Helgi er ekki mjög hrifinn af VAR. 

„Ég held að menn hafi ekki alveg hugsað þetta til enda. Eins og með þetta rangstöðulínu, þú ert kominn með einhverja línu og verður að fylgja henni.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
Hide picture