fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022
433Sport

Jón Þór fer yfir tímabil ÍA í sjónvarpsþætti 433.is í kvöld

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA, er gestur í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut í kvöld.

Þátturinn er á dagskrá alla mánudaga.

ÍA féll úr efstu deild á dögunum og þarf því að taka slaginn í Lengjudeildinni á næstu leiktíð.

Í þætti kvöldsins fer Jón Þór yfir tímabilið sem leið og ræðir framhaldið.

Þátturinn hefst klukkan 20. Stillið inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Piers Morgan skefur ekki af því – „Af hverju í andskotanum?“

Piers Morgan skefur ekki af því – „Af hverju í andskotanum?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu svakaleg hópslagsmál í Rússlandi í gær þegar allt fór úr böndunum

Sjáðu svakaleg hópslagsmál í Rússlandi í gær þegar allt fór úr böndunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem gerðist á HM – ,,Draumur sem endaði hræðilega“

Mun aldrei gleyma því sem gerðist á HM – ,,Draumur sem endaði hræðilega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafna beiðni stórliðana sem vilja ræða við undrabarnið

Hafna beiðni stórliðana sem vilja ræða við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fáránleg laun sem Ronaldo myndi fá í Sádí Arabíu

Fáránleg laun sem Ronaldo myndi fá í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Króatíu og Kanada – Mikið undir í annarri umferð

Byrjunarlið Króatíu og Kanada – Mikið undir í annarri umferð
433Sport
Í gær

Ten Hag horfir á tvær stjörnur HM í Katar til að leysa Ronaldo af hólmi

Ten Hag horfir á tvær stjörnur HM í Katar til að leysa Ronaldo af hólmi
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Belgíu og Marokkó – Lukaku mættur á bekkinn

Byrjunarlið Belgíu og Marokkó – Lukaku mættur á bekkinn