fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

Sannar þessi mynd að Ronaldo skoraði markið í raun og veru?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoraði Cristiano Ronaldo í raun og veru fyrra mark Portúgal í gær? Mynd sýnir að það stendur hið minnsta ansi tæpt.

Bruno Fernandes var hetja Portúgal þegar liðið tók á móti Úrúgvæ á HM í Katar í gær. Bruno skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. Liðið er komið í 16 liða úrslit.

Uppi voru deilur um hver hefði skorað fyrsta markið en fyrst um sinn var það skráð á Cristiano Ronaldo. Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.

Eftir óteljandi endursýningar var erfitt að sjá hvort Ronaldo kom við boltann. FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.

Bruno bætti svo við öðru marki úr vítaspyrnu eftir að varnarmaður Úrúgvæ hafði handleikið knöttinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi opnar sig – Viðurkennir að hann sjái eftir einu í Katar

Messi opnar sig – Viðurkennir að hann sjái eftir einu í Katar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður á milli Chelsea og Benfica standa enn yfir – Einn og hálfur tími til stefnu

Viðræður á milli Chelsea og Benfica standa enn yfir – Einn og hálfur tími til stefnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttar Magnús lánaður út á ný – Fer í þriðju efstu deild

Óttar Magnús lánaður út á ný – Fer í þriðju efstu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lukic mættur til Fulham – Cedric á leiðinni en fyrst þarf eitt að gerast

Lukic mættur til Fulham – Cedric á leiðinni en fyrst þarf eitt að gerast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill skilja við eiginmanninn í kjölfar ásakanna um kynferðisbrot – Stjarnan situr nú í fangelsi

Vill skilja við eiginmanninn í kjölfar ásakanna um kynferðisbrot – Stjarnan situr nú í fangelsi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vendingar í fréttum af Enzo Fernandez – Fær leyfi til að fara í læknisskoðun

Vendingar í fréttum af Enzo Fernandez – Fær leyfi til að fara í læknisskoðun