fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Rashford og Foden tryggðu Englandi toppsætið og sendu Wales heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England tryggði sér toppsætið í B-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar með sigri á Wales í lokaumferðinni í kvöld.

Fyrri hálfleikur var markalaus þrátt fyrir að England hafi stjórnað leiknum. Leikmenn Wales vörðust vel, enda mikið undir.

Snemma í seinni hálfleik var ísinn hins vegar brotinn. Marcus Rashford skoraði þá glæsimark úr aukaspyrnu.

Það var vart liðin mínúta áður en Phil Foden skoraði eftir flottan undirbúning Harry Kane.

Rashford setti síðasta naglann í kistu Wales á 68. mínútu. Þá skaut hann að marki og boltinn fór á milli Danny Ward sem stóð á milli stanganna.

Lokatölur 3-0 fyrir England. Liðið fer áfram í 16-liða úrslit sem efsta liðið í B-riðli.

Wales er hins vegar úr leik eftir að hafa aðeins fengið eitt stig í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Í gær

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Í gær

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni