fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Rashford og Foden tryggðu Englandi toppsætið og sendu Wales heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England tryggði sér toppsætið í B-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar með sigri á Wales í lokaumferðinni í kvöld.

Fyrri hálfleikur var markalaus þrátt fyrir að England hafi stjórnað leiknum. Leikmenn Wales vörðust vel, enda mikið undir.

Snemma í seinni hálfleik var ísinn hins vegar brotinn. Marcus Rashford skoraði þá glæsimark úr aukaspyrnu.

Það var vart liðin mínúta áður en Phil Foden skoraði eftir flottan undirbúning Harry Kane.

Rashford setti síðasta naglann í kistu Wales á 68. mínútu. Þá skaut hann að marki og boltinn fór á milli Danny Ward sem stóð á milli stanganna.

Lokatölur 3-0 fyrir England. Liðið fer áfram í 16-liða úrslit sem efsta liðið í B-riðli.

Wales er hins vegar úr leik eftir að hafa aðeins fengið eitt stig í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Í gær

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum