fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023
433Sport

Sjáðu svakaleg hópslagsmál í Rússlandi í gær þegar allt fór úr böndunum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór hreinlega allt úr úr böndunum í leik Zenit og Spartak Moskvu í rússneska bikarnum í gær.

Leiknum sjálfum lauk með markalausu jafntefli en það var í blálok hans þar sem heiftarleg slagsmál brutust út á milli leikmanna.

Alls fengu sex menn á bekknum að líta rautt spjald.

Svo fór að lokum að Zenit vann einvígið með sigri í vítaspyrnukeppni.

Slagsmálin sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ferguson sagður hæstánægður með starf Ten Hag

Ferguson sagður hæstánægður með starf Ten Hag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans

Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hegðun Mason Greenwood á Instagram um helgina vekur gríðarlega athygli

Hegðun Mason Greenwood á Instagram um helgina vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jamie Carragher varpar sprengju um Haaland og City

Jamie Carragher varpar sprengju um Haaland og City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar eftir umdeilda ákvörðun leikmanns – ,,Upplifði svipað á mínum ferli“

Svarar eftir umdeilda ákvörðun leikmanns – ,,Upplifði svipað á mínum ferli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“
433Sport
Í gær

Mun kosta miklu meira en Enzo ef hann yfirgefur félagið

Mun kosta miklu meira en Enzo ef hann yfirgefur félagið
433Sport
Í gær

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt