fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Messi færist nær Miami og nú eru tveir bestu vinir hans sagðir mæta með

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 19:30

Messi og vinir ásamt mökum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt The Times þá er það langt komið að Lionel Messi gangi í raðir Inter Miami næsta sumar þegar samningur hans við PSG er á enda.

David Beckham er eigandi Inter Miami og tengsl hans við Katar eru sögð hjálpa til við að ganga frá hlutunum.

Beckham er talsmaður og sendiherra fyrir Katar en Nasser Al-Khelaifi er eigandi PSG og er frá Katar. Ku það hjálpa samkvæmt Times.

Messi er 35 ára gamall en samningur hans við PSG er á enda næsta sumar og virðist hann ætla að taka skrefið í MLS deildinni.

Messi á fasteign í Miami og eyðir miklum tíma þar en borgin er öll sú glæsilegasta og hentar ríkum og frægum ansi vel.

Í fréttum segir eining að til skoðunnar sé að bestu vinir Messi, þeir Cesc Fabregas og Luis Suarez gangi í raðir Miami með honum. Suarez er án félag en Fabregas leikur með Como í næst efstu deild á Ítalíu.

Messi, Fabregas og Suarez fara iðulega á hverju sumri í langt sumarfrí þar sem konur og börn koma með og njóta lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt