Það var farið yfir víðan völl í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) þennan mánudaginn, enda af nægu að taka.
Síðustu þrír dagar á Heimsmeistaramótinu í Katar eru teknir fyrir.
Stórleikir, óvænt úrslit, stórlið sem valda vonbrigðum, stóru málin utan vallar og margt fleira í þætti dagsins.
Það má hlusta í spilaranum hér á neðan, sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.