fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Afar vandræðaleg staða komin upp – Svaf hjá konunni hans en nú dvelja þeir á sama hóteli í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumennirnir John Terry og Wayne Bridge dvelja á sama hóteli á Heimsmeistaramótinu í Katar sem nú stendur.

Þetta þykir heldur vandræðalegt. Terry og Bridge eru fyrrum liðsfélagar hjá Chelsea og enska landsliðinu. Árið 2010 bárust fréttir af því að Terry hafi átt í ástarsambandi við Vannesssu Perroncel, unnustu Bridge, árið áður.

Á þeim tíma sem þetta kom upp var Bridge á mála hjá Manchester City. Það er frægt þegar hann neitaði að taka í hönd Terry fyrir leik City og Chelsea tímabilið 2009-2010.

Bridge batt sömuleiðis enda á landsliðsferil sinn vegna atviksins.

Bridge er í Katar í boði FIFA á meðan Terry starfar fyrir BeIn Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt