fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Hollands, svaraði gagnrýni goðsagnarinnar Marco van Basten sem hann lét falla eftir leik liðsins við Ekvador.

Holland gerði 1-1 jafntefli við Ekvador á HM í Katar og var Van Basten ekki hrifinn af frammistöðu Van Dijk í leiknum.

Van Basten sagði á meðal annars að Van Dijk væri ekki að standa sig sem leiðtogi innan vallar og að hann hefði vel getað komið í veg fyrir mark Ekvador í leiknum.

,,Að mínu mati er hann aldrei jákvæður. Hvað á ég að gera við þessi ummæli?“ sagði Van Dijk.

,,Það er auðvelt að tala í settinu. Að ég sé að valda vonbrigðum sem fyrirliði? Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

,,Ég er alltaf hreinskilinn og ég reyni að leiða liðið eins vel og ég get.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne