fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Hollands, svaraði gagnrýni goðsagnarinnar Marco van Basten sem hann lét falla eftir leik liðsins við Ekvador.

Holland gerði 1-1 jafntefli við Ekvador á HM í Katar og var Van Basten ekki hrifinn af frammistöðu Van Dijk í leiknum.

Van Basten sagði á meðal annars að Van Dijk væri ekki að standa sig sem leiðtogi innan vallar og að hann hefði vel getað komið í veg fyrir mark Ekvador í leiknum.

,,Að mínu mati er hann aldrei jákvæður. Hvað á ég að gera við þessi ummæli?“ sagði Van Dijk.

,,Það er auðvelt að tala í settinu. Að ég sé að valda vonbrigðum sem fyrirliði? Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

,,Ég er alltaf hreinskilinn og ég reyni að leiða liðið eins vel og ég get.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur