fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, sýndi mjúku hliðina í vikunni fyrir leik liðsins gegn Ekvador.

Holland spilaði við Ekvador á HM í gær og gerði markalaust jafntefli en er þó í ágætri stöðu fyrir lokaleikinn.

Van Gaal er mjög umdeildur karakter en hann hitti sinn helsta aðdáanda á blaðamannafundi í Katar.

Blaðamaðurinn sagðist vera nýr og að hann væri mikill aðdáandi Van Gaal sem landsliðsþjálfarinn tók mjög vel í.

Þeir félagar enduðust á því að faðmast en augnablikið fallega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“
433Sport
Í gær

Þorsteinn valdi hópinn fyrir Pinatar Cup – Einn nýliði

Þorsteinn valdi hópinn fyrir Pinatar Cup – Einn nýliði
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun
433Sport
Í gær

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið