fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 17:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Þýskalands, hefur verið mjög reiður undanfarna daga eftir tap liðsins gegn Japan á HM í Katar.

Þýskaland tapaði mjög óvænt 2-1 tap gegn Japönum og eru þetta ein óvæntustu úrslit í sögu HM.

Þýskaland hefur legið undir mikilli gagnrýni eftir tapið og einnig frá eigin stuðningsmönnum sem eru enn reiðir eftir slæmt gengi á HM í Rússlandi árið 2018.

,,Ég hef ekki verið í góðu skapi undanfarna daga, ég hef verið bálreiður,“ sagði Havertz.

,,Ég get skilið neikvæðina í kringum liðið þegar kemur að stuðningsmönnum og fjölmiðlum. Ég veit líka að það er mikið skotið á okkur og að það eru ekki allir sem standa með okkur.“

,,Við vitum að stuðningurinn á þessu móti er ekki sá sami og áður. Í fyrsta leiknum virkaði hann minni en ég vona að allir geti stutt okkur á sunnudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Í gær

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar