fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 17:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Þýskalands, hefur verið mjög reiður undanfarna daga eftir tap liðsins gegn Japan á HM í Katar.

Þýskaland tapaði mjög óvænt 2-1 tap gegn Japönum og eru þetta ein óvæntustu úrslit í sögu HM.

Þýskaland hefur legið undir mikilli gagnrýni eftir tapið og einnig frá eigin stuðningsmönnum sem eru enn reiðir eftir slæmt gengi á HM í Rússlandi árið 2018.

,,Ég hef ekki verið í góðu skapi undanfarna daga, ég hef verið bálreiður,“ sagði Havertz.

,,Ég get skilið neikvæðina í kringum liðið þegar kemur að stuðningsmönnum og fjölmiðlum. Ég veit líka að það er mikið skotið á okkur og að það eru ekki allir sem standa með okkur.“

,,Við vitum að stuðningurinn á þessu móti er ekki sá sami og áður. Í fyrsta leiknum virkaði hann minni en ég vona að allir geti stutt okkur á sunnudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker