fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hættir mjög óvænt hjá Liverpool eftir örfáa mánuði í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 14:00

Ward til hægri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Ward er að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool eftir aðeins örfáa mánuði í starfi.

Ward tók við starfinu í sumar en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar. Hann tók við af Michael Edwards sem hafði verið farsæll í starfi.

Ward var sá sem sannfærði Mo Salah um að nýjan samning við félagið í sumar en annars hefur lítið farið fyrir honum.

Samkvæmt enskum blöðum kemur ákvörðun Ward enska félaginu mjög á óvart. Liverpool hefur náð árangri með stöðugleika og vill ekki vera að skipta út manni í þessu starfi reglulega.

Samkvæmt blöðunum á Englandi mun Liverpool leita út fyrir félagið að eftirmanni Ward sem hættir formlega næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik