fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Er HM í hættu? – Barðist við tárin eftir ljóta tæklingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía vann góðan 2-0 sigur á HM í Katar í kvöld er liðið spilaði við Serbíu í opnunarleik sínum á HM.

Serbarnir eru með ansi sterkt lið og er alls ekkert gefið en Brassarnir stóðu fyrir sínu að eþssu sinni.

Richarlison, leikmaður Tottenham, var munurinn á liðunum í kvöld en hann gerði bæði mörk þeirra gulklæddu.

Neymar er helsta stjarna Brasilíu en hann varð fyrir ljótri tæklingu í leiknum og fór af velli á 79. mínútu.

Neymar barðist við tárin eftir að hafa gengið af velli og er möguleiki á að hann sé meiddur og að keppni sé í hættu.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni