fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Er HM í hættu? – Barðist við tárin eftir ljóta tæklingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía vann góðan 2-0 sigur á HM í Katar í kvöld er liðið spilaði við Serbíu í opnunarleik sínum á HM.

Serbarnir eru með ansi sterkt lið og er alls ekkert gefið en Brassarnir stóðu fyrir sínu að eþssu sinni.

Richarlison, leikmaður Tottenham, var munurinn á liðunum í kvöld en hann gerði bæði mörk þeirra gulklæddu.

Neymar er helsta stjarna Brasilíu en hann varð fyrir ljótri tæklingu í leiknum og fór af velli á 79. mínútu.

Neymar barðist við tárin eftir að hafa gengið af velli og er möguleiki á að hann sé meiddur og að keppni sé í hættu.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins