fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Atvinnumaður og spilar á HM en þolir ekki að horfa á fótbolta – ,,Það síðasta sem ég vil gera“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður Arsenal og Englands, er einn af fáum knattspyrnumönnum sem fylgjast í raun ekkert með íþróttinni.

White horfði ekkert á fótbolta sem krakki og þar á meðal HM en hann er hluti af enska landsliðshópnum á HM.

White getur ekki ímyndað sér að horfa á fótbolta til að slaka á og væri til í að vera gera eitthvað allt annað.

,,Þegar ég var krakki, á sumrin þá hjólaði ég meðfram ströndinni í Bournemouth og sá leikina á risaskjá,“ sagði White.

,,Vanalega þá var ég aldrei að horfa á fótbolta í vikunni. Ég veit ekki hvað það var, ég ólst ekki upp við fótbolta og hann var aldrei í gangi heima hjá mér.“

,,Allir eru að horfa, er það ekki? Ég var ekki svo aktívur og það sama má segja um mig í dag.“

,,Að fá sér sæti, horfa á 90 mínútur af fótbolta eftir að hafa hæft allan daginn og farið á fjóra eða fimm fundi? Það síðasta sem ég vil gera er að horfa á meiri fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum