fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Atvinnumaður og spilar á HM en þolir ekki að horfa á fótbolta – ,,Það síðasta sem ég vil gera“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður Arsenal og Englands, er einn af fáum knattspyrnumönnum sem fylgjast í raun ekkert með íþróttinni.

White horfði ekkert á fótbolta sem krakki og þar á meðal HM en hann er hluti af enska landsliðshópnum á HM.

White getur ekki ímyndað sér að horfa á fótbolta til að slaka á og væri til í að vera gera eitthvað allt annað.

,,Þegar ég var krakki, á sumrin þá hjólaði ég meðfram ströndinni í Bournemouth og sá leikina á risaskjá,“ sagði White.

,,Vanalega þá var ég aldrei að horfa á fótbolta í vikunni. Ég veit ekki hvað það var, ég ólst ekki upp við fótbolta og hann var aldrei í gangi heima hjá mér.“

,,Allir eru að horfa, er það ekki? Ég var ekki svo aktívur og það sama má segja um mig í dag.“

,,Að fá sér sæti, horfa á 90 mínútur af fótbolta eftir að hafa hæft allan daginn og farið á fjóra eða fimm fundi? Það síðasta sem ég vil gera er að horfa á meiri fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot