fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Manchester United staðfestir að félagið sé til sölu – Besta ákvörðunin verður tekin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 21:46

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska Glazer fjölskyldan er nú að skoða það að selja stórlið Manchester United.?

Það var Sky Sports sem greindi upphaflega frá þessu í kvöld en enska stórliðið hefur nú staðfest fregnirnar.

Í tilkynningu Man Utd kemur að stjórn félagsins vilji sjá til þess að besta ákvörðunin verði tekin að lokum.

,,Við munum skoða alla möguleika og sjá til þess að ákvörðunin verði sú besta fyrir Man Utd sem og stuðningsmenn liðsins,„segir á meðal annars í tilkynningunni.

Langdflestir stuðningsmenn Man Utd hafa beðið eftir þessum fregnum lengi en áhugi Bandaríkjamannana á félaginu er lítill.

Fjölskyldan hefur sett litla peninga inn í félagið en þó verið dugleg að taka út.

Það er mikið að gerast hjá Man Utd þessa dagana en Cristiano Ronaldo hefur einnig verið leystur undan samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu