fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Var steinhissa er hann heyrði að hann væri á leið á HM – ,,Bjóst ekki við þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann hafi verið hissa er hann var valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM.

Gallagher var frábær fyrir lið Crystal Palace á síðustu leiktíð en hann lék þar í láni frá Chelsea.

Miðjumaðurinn fékk tækifæri með aðalliði Chelsea á þessu tímabili en hefur ekki náð að festa sig í sessi.

Þrátt fyrir það var Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ákveðinn í að velja þennan 22 ára gamla leikmann í lokahópinn fyrir HM.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá bjóst ég ekki við þessu. Augljóslega þá var þetta möguleiki en ég var hissa,“ sagði Gallagher.

,,Ég hef ekki spilað stöðugan fótbolta með Chelsea og Chelsea hefur ekki átt gott tímabil. Við þurfum svo sannarlega að bæta okkur og ég er viss um að við gerum það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Í gær

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Í gær

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik