fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Nýjasta myndin af Ronaldo og Messi vekur verulega athygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem misstu í raun vitið eftir mynd sem tískufyrirtækið Louis Vitton birti í gær.

Þar mátti sjá þá Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila skák en þeir verða leikmenn á HM í Katar með sínum landsliðum.

Ronaldo og Messi hafa lengi verið taldir bestu leikmenn heims en eru þó komnir á seinni árin í boltanum í dag.

Ronaldo leikur með Portúgal sem eltist við sigur á HM og Messi með Argentínu sem gerir slíkt hið sama.

Þeir voru lengi keppinautar á Spáni er Ronaldo lék með Real Madrid og Messi með Barcelona.

Myndina umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina