fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Staðfestir að Arsenal hafi reynt við Martinez á undan en án árangurs

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar hefur staðfest það að Arsenal hafi reynt að kaupa varnarmanninn Lisandro Martinez áður en hann hélt til Manchester.

Martinez skrifaði undir samning við Man Utd í sumar en hann kostaði 57 milljónor punda og kom frá Ajax.

Van der Sar er yfirmaður knattspyrnumála Ajax og var einnig markvörður Man Utd á sínum tíma.

Arsenal vildi fá Martinez í sínar raðir en tilboðið var eitthvað sem Ajax gat ekki samþykkt að sögn Van der Sar.

,,Arsenal sýndi fyrst Lisandro áhuga en vegna upphæðarinanr þá þökkuðum við þeim fyrir og sögðumst vilja halda leikmanninum frekar en að fara í viðræður,“ sagði Van der Sar.

,,Með United þá var þetta töluvert öðruvísi. Við höfum átt mörg samtöl þegar kemur að leikmönnum eins og Daley Blind, Donny van de Beek, mitt starf er að taka bestu ákvarðanirnar fyrir Ajax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Í gær

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool