fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ísland er Eystrasaltsmeistari 2022 – Ekki sannfærandi gegn tíu Lettum

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 15:57

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lettland 1 – 1 Ísland (Ísland sigrar eftir vítakeppni)
0-1 Ísak Bergmann Jóhannesson(’62, víti)
1-1 Andrejs Ciganiks(’67)

Íslenska karlalandsliðið var ekki sannfærandi í Lettlandi íd ag er liðið spilaði við heimamenn í Baltic bikarnum.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan þar sem Ísland lék mannif fleiri í meira en klukkutíma.

Raimonds Krollis fékk að líka rauða spjaldið hjá Lettum á 27. mínútu en það má deila um þann dóm.

Ísland tók forystuna á 62. mínútu en Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði þá úr vítaspyrnu.

Lettland jafnaði metin aðeins fimm mínútum síðar er Andrejs Ciganiks skoraði og tryggði vítaspyrnukeppni.

Þar höfðu íslensku strákarnir betur en þeir skoruðu úr öllum sínum spyrnum og unnu að lokum 8-7.

Patrik Gunnarsson varði síðustu spyrnu Letta og reyndist hetjan að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth