fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Elskar gagnrýnina og verður betri á HM vegna þess

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Englands, er einn af þeim sem elska gagnrýni og spilar betur þegar fólk er að skjóta á hann og hans frammistöðu.

Sterling segir sjálfur frá þessu en hann mun spila með enska landsliðinu á HM í Katar síðar í þessum mánuði.

Sterling hefur oft þurft að heyra alls konar gagnrýni á sínum ferli og sérstaklega er hann skipti yfir til Manchester City frá Liverpool.

,,Það sem gerði mig að þeirri manneskju sem ég er í dag er mótlætið, ég get ekki gert þetta og ég get ekki gert hitt. Ég er ekki nógu góður. Svona hlutir koma mér í gang,“ sagði Sterling.

Sterling spilar í dag með Chelsea og hefur fengið töluverða gagnrýni fyrir frammistöðu sína þar á tímabilinu.

Margir hafa tjáð sína skoðun og segja Sterling ekki eiga skilið sæti í landsliðshópnum en hann tekur því með opnum örmum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans
433Sport
Í gær

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins