fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Einar ráðleggur ungum drengjum í landsliðinu: „ Vonandi hafa þeir vit á því að hlusta á hann“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var taumlaus gleði í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld. Þátturinn er sýndur alla föstudaga og hefur notið vinsælda.

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV og Bragi Þórðarson, Formúlu lýsandi voru gestir hjá Benna.

Farið var yfir landsleikinn í vikunni en Íslands leikur í dag til úrslita í Baltic Cup. „Úrslitaleikur er úrslitaleikur,“ sagði Einar Örn.

Liðið marði Litháen í vítaspyrnukeppni. „Ég man ekki eftir íslenska landsliðinu í vítakeppni,“ sagði Bragi um málið.

„Það hefur ekki verið mikil stemming í kringum landsliðið, það þarf kraft til að rífa þetta upp.“

Einar Örn vonar að ungir menn í liðinu læri af Jóhanni Berg Guðmundssyni snéri aftur. „Þetta var ekki sannfærandi frammistaða. Jói Berg hefur gengið í gegnum allt með landsliðinu og hefur margt að kenna, vonandi hafa þeir vit á því að hlusta á hann og læra af honum. Það gæti orðið dýrmætt, að ná nokkrum leikjum, hóteli og ferðum með gæa sem hefur farið allan pakkann.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
Hide picture