fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Einar og Bragi krufu stóra Ronaldo málið: Af hverju Piers Morgan? – „Hann er algjört niðurfall“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var taumlaus gleði í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld. Þátturinn er sýndur alla föstudaga og hefur notið vinsælda.

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV og Bragi Þórðarson, Formúlu lýsandi voru gestir hjá Benna.

Í byrjun þáttarins fóru þeir yfir stóra Cristiano Ronaldo málið. „Það er hægt að segja svo margt, svo er maður bara orðlaus. Hvað gengur honum til, hvað vill hann fá út úr þessu?,“ segir Einar Örn Jónsson um málið.

„Er hann að reyna að losna frá United? Það eru aðrar leiðir til þess, það er furðulegt hvernig hann hefur höndlað stöðu sína.

Rætt var um að Piers Morgan hefði tekið viðtalið en hann er harður Arsenal maður líkt og Einar. „Hann er algjört niðurfall okkar,“ segir Einar.

Bragi tók þá til máls. „Það er fyrsta spurningin sem ég spyr mig? Til að koma með þessi orð, að fara til Piers Morgan. Hans fólk, valdi hann,“ sagði Bragi.

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
Hide picture