Luis Suarez hefur hafnaði tilboði frá brasilíska félaginu Gremio um að ganga í raðir þess.
Hinn 35 ára gamli Suarez er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Nacional í heimalandinu, Úrúgvæ.
Framherjinn vildi ekki halda til Brasilíu á þessum tímapunkti ferilsins og er með aðrar áætlanir.
Suarez er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool og síðar meir Barcelona.
Sem stendur er hann með landsliði Úrúgvæ í Katar, þar sem liðið tekur þátt í Heimsmeistaramótinu.
Liðið er þar í riðli með Portúgal, Suður-Kóreu og Gana.
Luis Suárez has turned down an official proposal received from Gremio. He has different plans for his next club. 🚨🇺🇾 #transfers
Suárez will be available as free agent as his contract with Nacional has expired. pic.twitter.com/RPp4bVw2C9
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2022