fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Kallaður trúður en ætlar ekki að hætta – ,,Ekkert sem ég geri er einhver brandari“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, mun aldrei breyta því hvernig hann spilar þrátt fyrir ýmsar gagnrýnisraddir.

Antony var til að mynda harðlega gagnrýndur af Paul Scholes nýlega eft ir leik við Sheriff í Evrópudeildinni.

Brasilíumaðurinn reynir ýmis brögð í leikjum liðsins og var kallaður ‘trúður’ af Scholes sem er goðsögn enska félagsins.

,,Þegar þú ert með boltann áttu aðeins að finna fyrir gleði. Ég fæddist með boltann. Þetta er hluti af mér,“ sagði Antony.

,,Þetta er gjöf sem kom mér úr fátækt yfir í leikhús draumanna. Ég mun aldrei breyta mínum leikstíl því þetta er ekki stíll, þetta er ég. Hluti af mér.“

,,Ef þú horfir bara á 10 sekúndna klippu af mér þá skilurðu ekkert. Ekkert sem ég geri er einhver brandari. Það er ástæða fyrir öllu sem ég geri á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni