fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um áhuga Arsenal – Stuðningsmenn alltaf að senda honum sömu skilaboðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhaylo Mudryk hefur verið sterklega orðaður við Arsenal undanfarið og gæti orðið leikmaður félagsins í janúar.

Sem stendur er hinn 21 árs gamli Mudryk á mála hjá Shakhtar Donetsk í heimalandi sínu, Úkraínu.

Kantmaðurinn hefur heillað mikið í haust, þá sérstaklega í Meistaradeild Evrópu.

„Ég fylgist náið með Arsenal. Þeir eru virkilega orkumikið lið,“ segir Mudryk.

„Það kom mér á óvart hversu margir stuðningsmenn Arsenal fylgja mér. Enginn stuðningsmannahópur hefur sent mér jafnmikið og þeir. „komdu til okkar,“ segja þeir við mig.“

Mudryk er til í að fara til Arsenal en þarf að vera viss um að vera fastamaður í liðinu.

„Ef möguleikarnir eru að vera á bekknum hjá Real Madrid eða byrjunarliðsmaður hjá Arsenal myndi ég líklega velja Arsenal. Þjálfarinn þyrfti samt að segja mér að ég fengi tækifæri,“ segir Mudryk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar