fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo útskýrir af hverju hann ákvað að fara í viðtal hjá Piers Morgan

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Af hverju eru að gera þetta?,“ spurði Piers Morgan þegar hann settist niður með Cristiano Ronaldo í síðustu viku.

Margir spyrja sig að þessari sömu spurningu enda hefur viðtalið sem enn á eftir að birtast í heild vakið mikla athygli.

Morgan og Ronaldo eru miklir vinir og hefur þessi þekkti fjölmiðlamaður verið eins og talsmaður Ronaldo í mörg ár.

„Ég geri þetta af því að ég kann vel við þig, það er nú bara einfallt,“ segir Ronaldo og brosir.

Viðtalið mun birtast í heild á miðvikudag og fimmtudag en ljóst er að margt áhugavert á eftir að koma fram í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar