fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gullboltinn, gullhanskinn og gullskórinn fóru á loft

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku voru veitt verðlaun fyrir markahæsta leikmann, stoðsendingahæsta leikmann og Besta markmann Bestu deildarinnar í samstarfi við Nike á Íslandi.

Jasmín Erla Ingadóttir og Nökkvi þeyr Þórissson hlutu Gullskó Nike fyrir flest mörk skoruð. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Adam Ægir Pálsson hlutu Gullbolta Nike fyrir flesta stoðsendingar.

Og loks hlutu Sandra Siguðardóttir og Anton Ari Einarsson Gullhanska Nike fyrir að halda markinu oftast hreinu á nýliðnu tímabili. Nökkvi og Anton áttu ekki heimagengt og fá verðlaun sín afhent seinna.

Það var Hlynur Valsson vörumerkjastjóri Nike sem afhenti leikmönnunum verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag