fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Var sagt að hann liti út eins og Bandaríkjamaður eftir stóra breytingu á útliti sínu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgin van Dijk, miðvörður Liverpool, hrósaði lisðfélaga sínum Allison í hástert eftir sigurinn á Southampton um helgina.

Markvörðurinn átti nokkrar mjög góðar vörslur í 3-1 sigri Liverpool.

Það vakti athygli í leiknum að Allison var búinn að raka sig. Hann er nær alltaf með skegg.

„Ég sagði við hann að hann liti út eins og Bandaríkjamaður án skeggsins,“ segir Van Dijk.

Hollenski miðvörðurinn segir að leikmenn Liverpool séu afar þakklátir fyrir að vera með mann eins og Allison á milli stanganna.

„Maður má ekki taka þessu sem sjálfsögðum hlut. Hann hefur verið svo góður síðustu ár.

Hann er mjög mikilvægur fyrir hópinn innan vallar sem utan. Við viljum ekki að hann þurfi að verja. Hann þurfti hins vegar að gera það núna og var frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“