fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Augnablikið þegar Ronaldo og Bruno hittust í dag náðist á filmu – Setur allt á hliðina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United er á milli tannana á fólki vegna viðtals við Piers Morgan sem birtist á miðvikudag.

Klippur úr viðtalinu hafa birst síðustu daga þar sem Ronaldo úthúðar United, Wayne Rooney, Gary Neville, Erik Ten Hag, Glazer fjölskyldunni og fleirum.

Viðtalið hefur vakið gríðarlega athygli og hefur Ronaldo fengið mikla gagnrýni á sig.

Ronaldo og liðsfélagi hans hjá United, Bruno Fernandes hittust á æfingu hjá Portúgal í dag. Þar er undirbúningur fyrir Heimsmeistaramótið í Katar byrjaður.

Svo virðist sem Bruno hafi ákveðið að segja eitthvað við Ronaldo þegar þeir hittust en svipbrigði Ronaldo vekja mikla athygli og hafa sett allt á hliðina.

Gæti Bruno þarna verið að gagnrýna viðtalið sem Ronaldo fór í? Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“