fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Er hver fótboltaleikur of langur? – ,,Þurfum meira heillandi vöru“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, goðsögn Barcelona, er óvænt sammála Florentino Perez sem er forseti erkifjenda Börsunga í Real Madrid.

Perez vakti athygli á því á síðasta ári að fótboltaleikur væri of langur og að hver viðureign ætti að vera styttri en 90 mínútur.

Pique lagði skóna á hilluna á dögunum en hann er sammála Perez þegar kemur að því að leikirnir séu of langir.

Perez kallaði lengi eftir því að svokölluð Ofurdeild myndi taka við í Evrópu en Pique var ekki sammála þeim punkti og vill halda í Meistaradeildina.

,,Ég er sammála honum að við þurfum að ná til yngri áhorfenda, jafnvel þó að ég sé ekki hrifinn af ‘Ofurdeildinni,’ sagði Pique.

,,Við þurfum að vera með meira heillandi markaðsvöru. Að mínu mati þá eru 90 mínútur mjög langur tími.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði