fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Hafði ekki heyrt að hann væri á leið á HM – ,,Klikkað að vera hluti af þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 20:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga, leikmaður Real Madrid, hefur tjáð sig efitr að hafa verið valinn í landsliðshóp Frakklands fyrir HM.

Camavinga er einn efnilegasti leikmaður heims en hann mun spila á sínu fyrsta stórmóti fyrir Frakkland síðar í þessum mánuði.

Landsliðsval Frakklands átti sér stað degi fyrir 20 ára afmæli Camavinga sem gekk í raðir Real frá Rennes á síðasta ári.

Hann hefur nú þegar spilað 19 leiki fyrir Real í öllum keppnum á tímabilinu og kemur valið ekki mikið á óvart.

,,Þetta var falleg stund,“ sagði Camavinga og greindi frá því að hann hefði ekki fengið fréttirnar fyrirfram.

,,Ég hafði ekki séð fréttirnar. Þetta er mikill heiður og æskudraumur. Að vera hluti af þessu er í raun klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“