fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Áhyggjuefni fyrir HM – Kane er svo þreyttur að hann á í vandræðum með að æfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliði Tottenham er verulega þreyttur þessa dagana, er það áhyggjuefni fyrir enska landsliðið sem er á leið inn á Heimsmeistaramótið.

Antonio Conte stjóri Tottenham sagði að Kane væri gjörsamlega búinn á því þessa dagana. Þrátt fyrir það byrjaði hann í tapi gegn Nottingham Forrest í gær.

„Hann var verulega þreyttur,“ sagði Conte um þá ástæðu að hann tók Kane af velli.

„Hann er virkilega þreyttur, á rólegri æfingu í fyrradag þurfti hann að taka sér pásu til þess að safna orku.“

„Þetta er erfitt fyrir hann, það er erfitt að hvíla leikmann eins og Kane. Hann er þreyttur, það er eðlilegt því hann spilar alla leiki.“

Kane verður í HM hópi Englands sem kynntur verður í dag en framherjinn virðist mæta þreyttur til leiks í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“