fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar: Liverpool getur náð fram hefndum gegn Real Madrid – PSG mætir Bayern

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 11:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu rétt í þessu. Ljóst er hvaða átta einvígi munu eiga sér stað eftir áramót.

Stærstu fréttirnar frá drættinum eru þær að liðin sem mættust í úrslitleiknum á síðasta tímabili, Liverpool og Real Madrid, mætast á ný.

Þá mætast Paris Saint-Germain og Bayern Munchen. Þau mættust í úrslitaleiknum 2020.

16-liða úrslit
RB Leipzig – Manchester City
Club Brugge – Benfica
Liverpool – Real Madrid
AC Milan – Tottenham
Frankfurt – Napoli
Dortmund – Chelsea
Inter – Porto
PSG – Bayern

Fyrri leikirnir fara fram 14.-15. febrúar og 21.-22. febrúar. Seinni leikirnir verða spilaðir 7.-8. mars og 14.-15. mars. Síðar í dag kemur í ljóst hvaða leikir verða spilaðir á hvaða dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“