fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Spilaði með Kane og Griezmann en sá besti kemur á óvart

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, leikmaður Newcastle, hefur spilað með ófáum góðum leikmönnum á sínum ferli.

Trippier á að baki leiki fyrir lið eins og Tottenham og Atletico Madrid en er í dag einn allra mikilvægasti leikmaður Newcastle.

Trippier var beðinn um að nefna besta samherja sinn á ferlinum en svar hans kom mörgum á óvart.

Antoine Griezmann og Harry Kane eru á meðal leikmann sem Trippier hefur spilað með en hann er einnig landsliðsmaður Englands.

Mousa Dembele er þó besti samherji á ferli Trippier en hann lék með Tottenham frá 2012 til 2019.

,,Besti leikmaður sem ég hef spilað með verður að vera Mousa Dembele, hann er á toppi listans,“ sagði Trippier.

,,Þessi maður var töframaður með boltann. Ég hef aldrei séð leikmann eins og hann svo ég verð að nefna hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt