fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk segir að goðsögn Liverpool væri í stúkunni í dag en ekki í byrjunarliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, myndi aldrei komast í liðið í dag að sögn varnarmannsins Virgil van Dijk.

Van Dijk ræddi við Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, og samherja Carragher í enska landsliðinu.

Carragher var ekki þekktastur fyrir góða boltatækni, eitthvað sem leikmenn Liverpool þurfa á að halda í dag.

Van Dijk telur að Carragher væri ekki að spila með Liverpool ef hann væri leikmaður í dag, eitthvað sem Neville gat ekki annað en tekið undir.

,,Ekki einu sinni í leikmannahópnum, hann væri ekki einn af þessum 20. Hann væri í stúkunni,“ sagði Van Dijk.

Hollendingurinn tók þó fram að Carragher væri mjög baráttumikill og með góðan anda en tæknilega væri hann einfaldlega ekki nógu öflugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea