fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Áfram heldur Guardiola að halda Haaland fréttunum í felum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fantasy spilarar hafa engin svör fengið frá Pep Guardiola stjóra Manchester City er varðar heilsu Erling Haaland.

Haaland hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en hann gæti spilað gegn Fulham um helgina.

Svörin frá Guardiola voru hins vegar loðin. „Hann er miklu betri,“ sagði Guardiola um meiðsli Haaland.

„Við tökum ákvörðun í dag, hann er byrjaður að æfa en við æfum síðdegis.“

„Við sjáum til,“ segir Guardiola en margir gætu tekið þá ákvörðun að halda Haaland í Fantasy liðinu þrátt fyrir óvissuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag