fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Zlatan vekja mikla athygli: ,,Hver heldurðu að þú sért? Þegiðu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 19:30

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, goðsögn Paris Saint-Germain, hefur sett spurningamerki við ákvörðun Kylian Mbappe um að vera áfram hjá félaginu.

Mbappe er launahæsti leikmaður PSG eftir að hafa krotað undir nýjan samning og er einni með völd á bakvið tjöldin.

PSG gerði svo mikið til að koma í veg fyrir skipti leikmannsins til Real Madrid en hann er samningsbundinn til ársins 2025.

,,Hann tók rétta ákvörðun fyrir París en ekki fyrir hann sjálfan. Hann kom sér í stöðu þar sem hann er mikilvægari en félagið,“ sagði Mbappe.

,,Félagið ákvað að gefa honum lyklana. Þú ert aldrei stærri en félagið. Þegar krakki er orðinn það góður þá er svo auðvelt að þéna peninga.“

,,Foreldrar hans verða að lögfræðingum, umboðsmönnum og þjálfurum. Það er vandamálið. Þá byrjaru að tapa aganum og þinni persónu.“

,,Þessi nýja kynslóð, foreldrar þeirra eru ákveðnir í að börnin verði að stjörnujm. Þau tjá sig í blöðunum en hver heldurðu að þú sért? Þegiðu. Þetta er undir syni þínum komið að leggja sig fram og vera með réttan aga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær