fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Pique leggur skóna á hilluna – Sjáðu gæsahúðarmyndbandið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Gerard Pique er að leggja skóna á hilluna og mun leika sinn síðasta leik fyrir liðið um helgina.

Pique hefur átt mjög farsælan feril sem leikmaður en er orðinn 35 ára gamall og kominn á seinni árin í boltanum.

Pique hefur verið í varahlutverki á tímabilinu og mun kveðja í leik gegn Almeria um helgina.

Spánverjinn kom til Barcelona frá Manchester United árið 2008 en hann er þó uppalinn hjá því fyrrnefnda.

Alls lék Pique 396 deildarleiki fyrir Barcelona og skoraði 29 mörk og þá 102 landsleiki fyrir Spán.

Varnarmaðurinn vann deildina á Spáni átta sinnum og Meistaradeildina fjórum sinnum en í eitt sinn með Manchester United.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gerard Piqué (@3gerardpique)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag