fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Manchester City skráði sig á spjöld sögunnar í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rico Lewis varð í gær yngsti leikmaðurinn til að skora í fyrsta byrjunarliðsleik sínum í Meistaradeild Evrópu.

Hinn 17 ára gamli Lewis lék í hægri bakverðinum fyrir Manchester City í 3-1 sigri á Sevilla í gær. Hann skoraði fyrsta mark City í leiknum og jafnaði með því í 1-1.

Lewis verður átján ára þann 21. nóvember.

City vann riðil sinn fremur örugglega. Borussia Dortmund fylgir þeim áfram í 16-liða úrslit.

Sevilla og Íslendingalið FC Kaupmannahafnar voru einnig í riðlinum sem um ræðir. Spænska liðið hafnaði í þriðja sæti og það danska á botninum.

FCK og Dortmund mættust einmitt í gær og gerðu 1-1 jafntefli. Þar skoraði hinn 19 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson mark Kaupmannahafnarliðsins og var sömuleiðs valinn maður leiksins að honum loknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær