fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

HM úr sögunni og óttast er að meiðslin séu mjög alvarleg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er á hreinu að Ben Chilwell bakvörður Chelsea fer ekki með enska landsliðinu á Heimsmeistaramótið í Katar.

Chilwell meiddist aftan í læri í gær og segja ensk blöð nú að ljóst sé að HM sé úr sögunni.

Grunur leikur á því að Chilwell hafi rifið vöðvann aftan í læri sem verður til þess að hann missir af stærstum hluta tímabilsins.

Chilwell mun ekki ná heilsu fyrr en þegar það fer að vora en um mikið áfall er að ræða fyrir Chilwell og enska landsliðið.

Chilwell sást ræða það við samherja sína í gær að hann hefði fundið eitthvað rifna en CHelsea á eftir að staðfesta tíðindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands